Í almennri umræðu er jafnan slegið saman rafrænni og stafrænni varðveislu. Þetta tvennt er ekki það sama.
(þess vegna eru línurnar 80 stafir)
fyrstu tækin notuðu málmvír, en frá miðri 20. öld varð algengast að nota húðaða plastborða á spólum
algengasta húðunin er ryð
eiginleg geymsla er utan við skynjunarsvið okkar
geislun, jafnvel bakgrunnsgeislun, getur valdið breytingum
líklegur endingartími telur í hæsta lagi í áratugum
… og þar af leiðandi þarf að afrita geymslumiðlana reglulega
örfilmur voru framtíðin í eina tíð — aðferð til að varðveita skjöl án þess að þurfa að geyma allan pappírinn
ljós- og kvikmyndafilmur hafa vel þekkta varðveislueiginleika, og nokkur skjalasöfn eru samrekin ljósmyndasöfnum
þegar stafræn kvikmyndataka færðist í vöxt þurfti leið til að sýna myndir í eldri sýningarhúsum — til að prenta stafrænar myndir á filmu
norskt fyrirtæki í þeim bransa kveikti á perunni og þróaði búnað til að skrifa stafræn gögn á ljósmyndafilmu
120 GiB af gögnum á spólu
spólan kostar u.þ.b. 400.000 kr. í framleiðslu
… og endist í aldir, án hættu á rafrænni eyðingu eða þörf á yfirfærslu á nýjan miðil á tíu til fimmtán ára fresti
piql starfrækir geymsluver í aflagðri kolanámu á Svalbarða
fulltrúa fyrirtækisins þótti áhugavert að skoða möguleikann á geymslustöð á Íslandi
(sala á langtímageymslu gagna til annarra aðila?)